<$BlogRSDURL$>

föstudagur, október 27, 2006

Schuleball 


Við spiluðum á okkar fyrsta skólaballi um daginn.
Það var fyrir Flensborg og var haldið á Pravda.
Doldið fyndið því við sáum okkur aldrei sem balla-band en hey, þetta vildu krakkarnir.
Pravda er bara ekki alveg með besta staðinn fyrir svona því doldið er þröngt þar en þetta var mjög gaman.
Dúndurfréttir alltaf hressir.
Kveðja frá strákunum.
Falleg mynd af Einari fylgir með.

sunnudagur, október 08, 2006

Sorgarfréttir 

Því miður falla fyrirhugaðir tónleikar Dúndurfrétta á Nasa þann 11. október næstkomandi niður. Ástæðan fyrir þessu er mikið annríki Dúndurfrétta-liða. Þetta er samt einungis frestun og er fyrirhugað að reyna að setja niður tónleika í nóvember.
Beðist er velvirðingar á þessari frestun og fólk hvatt til þess að fylgjast með tilkynningum á blogginu.
Bestu kveðjur,
Rokkarinn

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com