<$BlogRSDURL$>

föstudagur, mars 24, 2006

Dúndurfréttir á Gauknum! 

Loksins, loksins... eitthvað að gerast í þessu blessaða rokki (þótt fyrr hefði verið).
Dúndurfréttir verða með gigg á Gauknum þann 4. og 5. apríl. Það er aldrei að vita nema að Dúndurfréttir taki lagið „Til hamingju Vigga, því að þú fæddist þar“ af því að Vigdís Finnbogadóttir, noted rokkari á afmæli 15. apríl næstkomandi. 4x5=20-5=15!
En það er allt önnur saga.
Rokkarar gleðjist og mætið í stuði á Gaukinn þriðjudaginn 4. apríl og miðvikudaginn 5. apríl næstkomandi. Húsið opnar um kvöldið og Dúndurfréttir spila alveg bókað þau kvöld.

Lifi rokkið!

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com