<$BlogRSDURL$>

mánudagur, apríl 04, 2005

GJ! (Good Job) 

Það skemmir ekki fyrir að hlusta á klassamússík og sötra öl á laugardagskvöldi...
Dúndurfréttir slá ekki slöku við þrátt fyrir annríki hljómsveitarmeðlima og að Matti skuli ekki hafa spilað með þeim í háa herrans...
Zeppelin var eingöngu á boðstólnum og ber þar helst að nefna: Rock 'n Roll, The song remains the same, Lemon song, Since I've been lovin' you, Immigrant song og Black dog. To hear is to feel... þetta er semsagt svona 'had-to-be-there' fílíngur.
Þeir stóðu sig mjög vel og mér heyrðist á Einari að þeir spili ekki aftur fyrr en í maí... læt ykkur vita betur af því þegar ég heyri meira.

Lifi rokkið

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com